16.6.2007 | 17:21
Hvað fá stelpurnar versus strákarnir?
Gaman væri að vita hversu miklum fjármunum og orku KSÍ eyðir í landslið kvenna í knattspyrnu versus karlaliðið. Mér skilst að þær hafi verulega möguleika á að komast á Evrópumeistaramót í knattspyrnu en þangað hafi karlaliðið aldrei komist.
Maður fær það stundum á tilfinninguna að ráðamönnum sumum í íþróttahreyfingunni finnist ennþá kvennalið í boltaíþróttum vera einhver hliðarbúgrein sem skipti litlu máli í hinu stóra samhengi karlaíþrótta. Stelpurnar hafa verið ófeimnar við að vekja athygli á sér og sínu starfi í gegnum óvenjulegar auglýsingaherferðir og fleira og eru óhræddar við að taka stórt upp í sig sbr. komment Ásthildar í gær um "besta íþróttaliðið á landinu." En njóta þær þess stuðning sem þær þurfa til að geta einbeitt sér að því verkefni komast á Evrópumótið? Hvers virði er það fyrir KSÍ að eiga lið sem sem hefur fræðilegan möguleika á að verða Evrópumeistari í fótbolta?
![]() |
"Hún er ótrúlega markheppin, stelpan" |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
-
Vestfirðir
-
Bandalag atvinnuleikhópa - SL
-
Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
-
Guðríður Arnardóttir
-
Björk Vilhelmsdóttir
-
Bryndís G Friðgeirsdóttir
-
Viðar Eggertsson
-
Eiríkur Bergmann Einarsson
-
Valgerður Halldórsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Trúnó
-
Hreinn Hreinsson
-
Hafsteinn Karlsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
-
Kjartan Valdemarsson
-
Svala Jónsdóttir
-
Sigurður G. Tómasson
-
Þröstur Helgason
-
Vilborg Valgarðsdóttir
-
íd
-
Ólafur Haraldsson
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
Vefritid
-
Júdas
-
Álfhóll
-
Margrét Sverrisdóttir
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Hlynur Hallsson
-
Ólafur fannberg
-
Sigurður Kaiser
-
Gunnlaugur B Ólafsson
Færsluflokkar
Eldri færslur
Tenglar
Menningarlinkar
Nokkrar "uppáhaldssíður
- Breska menningaráðuneytið Ýmsar áhugaverðar skýrslur um listir og skapandi atvinnugreinar
- Kanadíska menningaráðið Nytsamlegar slóðir og efni fyrir menningarstjórnendur
- Listastjórnandi í Wisconsin bloggar Dáldið öðruvísi og oft flottar hugmyndir
Nýjustu færslur
- Dugur fólks og flokka
- Pólitískar aftökur - nei takk!
- Munur þess að vera kona í Samfylkingu og Sjálfstæðisflokki...
- Öflug þjónusta fyrir gesti okkar á mbl.is
- Samstarfi við Mbl hleypt af stokkunum
- Hvar liggja tækifærin? - Nýr sjóður Spron verður til – ...
- Einkafjármögnun menningar og mannúðarmála í Bretlandi -Nýr sj...
- Fjárfesting í menningu og mannúð - Nýr sjóður Spron verður ti...
- Mega flottar stelpur!!!!
- Hvað fá stelpurnar versus strákarnir?
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mitt álit hefur og verður alltaf að laun eigi að vera árangurstengd, húrra fyrir dömunum og auðvitað eiga þær að fá bónus, ekki spurning!!
DoctorE (IP-tala skráð) 16.6.2007 kl. 17:33
Og svo stóðu þær sig betur en strákarnir- nema hvað!
María Kristjánsdóttir, 17.6.2007 kl. 11:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.