Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2009
25.11.2009 | 23:05
Dugur fólks og flokka
Ráðherrann Svandís orðaði það best sjálf í eldhúshúsdagsumræðum í haust..." Í erfiðleikunum sést best til hvers fólk og flokkar duga..." Það er ömurlegt að sjá forystufólk verkalýðshreyfingar enn og aftur hlaupa upp til handa og fóta þegar ráðherrar umhverfismála vinna vinnuna sína. Sem betur fer eignuðust Íslendingar í fyrsta sinn ráðherra sem stóð undir nafni sem UMHVERFISRÁÐHERRA þegar Þórunn Sveinbjarnardóttir tók við því embætti árið 2007 og Svandís Svavarsdóttir hefur hingað til sýnt að hún er ráðherra umhverfis og náttúruverndar. Það versta sem getur gerst er að í erfiðleikum okkar nú fái virkjanaóðir línulagnakarlar ráðið og vaðið uppi. Nóg var að slíku í títtnefndu góðæri og erum við vart enn farin að sjá skelfilegar afleiðingar þess. Nær væri verkalýðsforkólfum að vinna með og styðja sitt félagsfólk í virkja HUGVITÐ í stað þess að einblína á virkjaðar STÓRlausnir sem hafa í för með sér ómældan skaða fyrir náttúru og framtíðarkynslóðir..... Hitt er svo, sem er alveg ótrúlegt að enginn fjölmiðlll pikki upp að ráði ... hvar á svo að fá alla þá orku sem Skúli og co viliji að renni um æðar Suðurvesturlínu? Kannski dusta rykið af gömlum hugmyndum Einars Ben og virkja Gullfoss? Ég bendi Skúla á að lesa umhverfisstefnu Samfylkingarinnar, hún er allt önnur en birtist í ræðu forsetisráðherra um síðustu helgi. Það má með réttu segja að Svandís Svavarsdóttir sé mun frekar að fylgja þeirri stefnu.
Svandís veruleikafirrt eða vanhæf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- Vestfirðir
- Bandalag atvinnuleikhópa - SL
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Björk Vilhelmsdóttir
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Viðar Eggertsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Hrannar Björn Arnarsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Trúnó
- Hreinn Hreinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Ævar Rafn Kjartansson
- Kjartan Valdemarsson
- Svala Jónsdóttir
- Sigurður G. Tómasson
- Þröstur Helgason
- Vilborg Valgarðsdóttir
- íd
- Ólafur Haraldsson
- Blúshátíð í Reykjavík
- Vefritid
- Júdas
- Álfhóll
- Margrét Sverrisdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Hlynur Hallsson
- Ólafur fannberg
- Sigurður Kaiser
- Gunnlaugur B Ólafsson
Færsluflokkar
Eldri færslur
Tenglar
Menningarlinkar
Nokkrar "uppáhaldssíður
- Breska menningaráðuneytið Ýmsar áhugaverðar skýrslur um listir og skapandi atvinnugreinar
- Kanadíska menningaráðið Nytsamlegar slóðir og efni fyrir menningarstjórnendur
- Listastjórnandi í Wisconsin bloggar Dáldið öðruvísi og oft flottar hugmyndir
Nýjustu færslur
- Dugur fólks og flokka
- Pólitískar aftökur - nei takk!
- Munur þess að vera kona í Samfylkingu og Sjálfstæðisflokki...
- Öflug þjónusta fyrir gesti okkar á mbl.is
- Samstarfi við Mbl hleypt af stokkunum
- Hvar liggja tækifærin? - Nýr sjóður Spron verður til – ...
- Einkafjármögnun menningar og mannúðarmála í Bretlandi -Nýr sj...
- Fjárfesting í menningu og mannúð - Nýr sjóður Spron verður ti...
- Mega flottar stelpur!!!!
- Hvað fá stelpurnar versus strákarnir?
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar