22.5.2007 | 14:37
Ingibjörg Sólrún veit - en veit Geir?
Til áréttingar vegna ummæla sumra um ástæður þess að skipa konur sem ráðherra.
Samfylkingin hefur frá hún var stofnuð fyrir sjö árum haft jafnréttis- og kvenfrelsissjónarmið að leiðarljósi í starfi sínu, enda er undirtitill flokksins "stjórnmálaflokkur félagshyggju, jöfnuðar og kvenfrelsis. Samfylkingarfólk er þeirrar skoðunar að það sé farsælast og árangursríkast fyrir land og þjóð að með stjórn landsins fari fólk af báðum kynjum. Þess vegna verður skipting kynja jöfn í ráðherraembættum Samfylkingarinnar.
Ingibjörg Sólrún veit og hefur sýnt það í verki sem borgarstjóri í Reykjavík í 10 ár að með því að fela konum völd til jafns við karla og innleiða jafnréttissjónarmið í stefnumótun stjórnvalda er hægt að minnka launamun kynjanna, breyta viðhorfum, gefa ungu fólki, konum sem körlum sterkar fyrirmyndir og í heild breyta þeirri samfélagsgerð sem við búum við. Þess vegna kemur ekkert annað til greina í huga Ingibjargar Sólrúnar en kvenráðherrar Samfylkingar verði jafn margar körlunum.
Ég vona að ég muni í kvöld geta sagt það sama um Geir H. Haarde.
Ingibjörg Sólrún: Skipting kynja í ráðherraembættum jöfn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- Vestfirðir
- Bandalag atvinnuleikhópa - SL
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Björk Vilhelmsdóttir
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Viðar Eggertsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Hrannar Björn Arnarsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Trúnó
- Hreinn Hreinsson
- Hafsteinn Karlsson
- Ævar Rafn Kjartansson
- Kjartan Valdemarsson
- Svala Jónsdóttir
- Sigurður G. Tómasson
- Þröstur Helgason
- Vilborg Valgarðsdóttir
- íd
- Ólafur Haraldsson
- Blúshátíð í Reykjavík
- Vefritid
- Júdas
- Álfhóll
- Margrét Sverrisdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Hlynur Hallsson
- Ólafur fannberg
- Sigurður Kaiser
- Gunnlaugur B Ólafsson
Færsluflokkar
Eldri færslur
Tenglar
Menningarlinkar
Nokkrar "uppáhaldssíður
- Breska menningaráðuneytið Ýmsar áhugaverðar skýrslur um listir og skapandi atvinnugreinar
- Kanadíska menningaráðið Nytsamlegar slóðir og efni fyrir menningarstjórnendur
- Listastjórnandi í Wisconsin bloggar Dáldið öðruvísi og oft flottar hugmyndir
Nýjustu færslur
- Dugur fólks og flokka
- Pólitískar aftökur - nei takk!
- Munur þess að vera kona í Samfylkingu og Sjálfstæðisflokki...
- Öflug þjónusta fyrir gesti okkar á mbl.is
- Samstarfi við Mbl hleypt af stokkunum
- Hvar liggja tækifærin? - Nýr sjóður Spron verður til – ...
- Einkafjármögnun menningar og mannúðarmála í Bretlandi -Nýr sj...
- Fjárfesting í menningu og mannúð - Nýr sjóður Spron verður ti...
- Mega flottar stelpur!!!!
- Hvað fá stelpurnar versus strákarnir?
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.